Trump í Ohio: Útdeildi vatni og vistum til fórnarlamba mengunarslyssins

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Umhverfismál2 Comments

„Þið eruð ekki gleymd“, sagði Donald Trump, fv. forseti Bandaríkjanna, við hóp embættismanna, þegar hann heimsótti Austur-Palestínu í Ohio í gær. Frá þessu greindi m.a. CNN. Þar fór lest með mjög hættulegum eiturefnum útaf sporinu fyrir tuttugu dögum síðan, sem endaði með einu mesta mengunarslysi sögunnar í Bandaríkjunum, eins og Fréttin hefur áður fjallað um. Mengunarslysið í Austur-Palestínu, Ohio, séð … Read More

Veirufárið, rannsóknir og réttlæti

frettinArnar Sverrisson, COVID-19, Rannsókn, Ritskoðun1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Stjórnvöld og heilbrigðisyfirvöld sameinuðust í stríði gegn heilbrigði lýðsins og atvinnuvegunum. Heilbrigðisyfirvöld kynda stöðugt undir áróðrinum um hættuleysi og gagnsemi bóluefna. Samtímis sýnir fjöldi óháðra rannsókna hið gagnstæða. Sífellt kemur svik og fúsk lyfjafyrirtækjanna betur í ljós. Þegar í upphafi var þó tiltölulega auðvelt að sjá í gegnum fúskið; ótæk rannsóknarframvinda, upplausn viðmiðunarhópa, meingallað val rannsóknahópa, frávísun … Read More

Ákall til fjármálastofnana um samfélagslega ábyrgð, aukna og samhæfða þjónustu

frettinFjármálLeave a Comment

Hagsmunasamtök heimilanna sendu frá eftirfarandi fréttatilkynningu: ÁHRIF VAXTAHÆKKANA Borið hefur á því í fyrirspurnum til Hagsmunasamtaka heimilanna vegna aukinnar greiðslubyrði lána að einstaklingar fái ekki alltaf þá þjónustu sem þeir þarfnast og eiga tilkall til, hjá viðskiptabanka sínum. Af þeim sökum sendu samtökin fyrirspurn til þjónustudeilda allra viðskiptabanka heimilanna, í desember síðastliðnum. Það er áberandi við nánari ígrundun á svörum … Read More