Stríðsherraverðlaun Nóbels

frettinGeir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Tilnefningar til friðarverðlauna Nóbels eru að leka og er þar margt gott að finna. Meðal þeirra sem geta til­nefnt ein­stak­linga til verðlaun­anna eru fyrr­ver­andi Nó­bels­verðlauna­haf­ar, þing­menn og ráðherr­ar allra landa í heim­in­um og ákveðnir há­skóla­pró­fess­or­ar. Betri fulltrúa friðar á Jörðu er varla hægt að hugsa sér. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu og Jens Stoltenberg, … Read More