Aðbúnaður á líknardeild Landakots skelfilegur: mygla, raki, úldið vatn, sementsryk, kuldablástur

frettinHeilbrigðismálLeave a Comment

Aðstandendur sjúklings á líknardeild Landakotspítala sendu Fréttinni skriflegt erindi ásamt myndefni og lýstu skelfilegum aðbúnaði þar. Auk þess segir fókið farir sínar ekki sléttar af samskiptum við starfsfólk spítalans: „það sé hrokafullt og geri lítið úr aðstæðunum.“ Kvörtun hefur verið send Landlækni og Heilbrigðiseftirlitinu. Fréttin reyndi að ná sambandi við stjórnanda/yfirmann deildarinnar en hjúkrunarfræðingur á staðnum brást illa við erindinu … Read More

Mesta snjókoma í Kaliforníu í áraraðir

frettinErlent, Veður1 Comment

Sjaldgæfur og kröftugur vetrarstormur hefur gengið yfir vesturströnd Bandaríkjanna síðstu daga og herjað á svæði sem eru óvön snjókomu. Úrkoman var ýmist í formi rigningar, snjókomu eða hagléls. Vegir upp til fjalla lokuðust og ökumenn lentu í vandræðum, en léttar snjóflögur féllu við strendur Santa Cruz og víðar. Búist var við versnandi ástandi fram á föstudag með miklum vindum og … Read More

Kína tekur forystu í Úkraínu

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Í Úkraínustríðinu falla öll vötn til Peking. Macron pantar viðtal hjá Xi Jinping forseta Kína og fær áheyrn í byrjun apríl. Í mars sækir Xi Jingping Pútín heim í Moskvu. Macron mun hitta forseta Kína eftir Pútín. Forgangsröð Kínverja er skýr, fyrst Rússar síðan vestrið. Selenskí forseti Úkraínu vill einnig áheyrn hjá forseta Kína, segir það „mikimikilvægt fyr­ir … Read More