Sjötta janúar dramað í Bandaríkjunum: Lygar og falsað myndefni

Erna Ýr ÖldudóttirÁróður, Erlent, StjórnmálLeave a Comment

Í gærkvöldi sýndi Tucker Carlson hjá Fox News fyrri hlutann af umfjöllun með áður óbirtu myndefni frá mótmælunum í Capitol þinghúsinu í Washington D.C. í Bandaríkjunum, þann 6. janúar 2021. Það tók tvö ár að fá myndefnið afhent. Myndefnið leiðir í ljós að öll frásögn fjölmiðla og stjórnmálamanna sem lagði atburðinn til grundvallar pólitískum ofsóknum gagnvart Donald Trump fv. Bandaríkjaforseta … Read More

Spáir Diljá í topp fimm sætin: hækkar í veðbönkum

frettinTónlistLeave a Comment

Erlendi Eurovision aðdáandinn, Perdo Rivas, lofar söngkonuna Diljá Pétursdóttur í hástert og telur að hún lendi í topp 5 sætunum. Rivas segir Diljá eiga skilið að vinna keppnina. Pedro er afar hrifinn af rödd söngkonunnar og hæfileikum hennar á sviðinu. Hann segir það mjög erfitt að syngja liggjandi, sem Diljá gerir auðveldlega og einnig sé erfitt að hamast á sviðinu, … Read More

Af Biden stóra bróður og Scholz litla bróður…

frettinErlent, Hallur HallssonLeave a Comment

Eftir Hall Hallsson: Olav Scholz kanslari Þýskalands var kallaður til Washington fyrir helgi. Þýskum blaðamönnum var bannað að ferðast með kanslaranum til Washington. Engar óþægilegar spurningar, bara vinnuferð litla bróður. „Hvers vegna ferðu þangað, útskýrðu fyrir okkur,“ mælti Fredrich Merz leiðtogi kristilegra dómókrata í Bundestag. Af þessu tilefni birti tímaritið Stern – Stjarnan meðfylgjandi mynd á forsíðu af litla bróður … Read More