Edda Falak „fer klárlega í sögubækurnar sem einhver mesti svikahrappur Íslandssögunnar“

Erna Ýr ÖldudóttirFjölmiðlar, Fræga fólkið, Innlent, Kynjamál2 Comments

Edda Falak, fyrrverandi þáttastjórnandi hlaðvarpsins Eigin konur, hefur verið staðin að því að ljúga endurtekið um starfsferil sinn í viðtölum hjá helstu fjölmiðlum landsins, að því er fram kemur í nýjasta hlaðvarpsþætti Harmageddon hjá streymisveitunni Brotkasti. Hún hafði rætt starfsferil sinn hjá „virtum banka, fjármálafyrirtæki, fjárfestingabanka og lyfjafyrirtæki (Novo Nordisk)“ í Danmörku í viðtölum. Til viðbótar sagðist hún hafa unnið … Read More