Óttinn við kórónuveiruna er hættulegri en veiran sjálf

frettinKrossgötur, PistlarLeave a Comment

Eftir Dr. Mattias Desmet: Þann 25. mars 2020 birti belgíski sálfræðiprófessorinn Mattias Desmet stutta blaðagrein, titlaða “De angst voor het coronavirus is gevaarlijker dan het virus zelf”, eða “Óttinn við kórónuveiruna er hættulegri en veiran sjálf”. Þessi grein vakti mikil viðbrögð, fyrst í Belgíu en í kjölfarið víða um heim og greining Desmets á þeirri kreppu sem hófst fyrir þremur … Read More

Var hótað líkamsmeiðingum fyrir að lýsa vantrausti á Heimildina vegna Eddu Falak

frettinInnlendarLeave a Comment

Sigríður Mjöll Björnsdóttir doktor við Konstanz háskólann í Þýsklandi tjáði sig fyrir nokkrum dögum um mál Eddu Falak hjá Heimildinni, og segist aldrei hafa orðið vitni að jafn miklum munnsöfnuði á ævi sinni ásamt áreiti og hótunum. „Bara af því að ég lagði orð í belg. Mjög kaldhæðnislegt að umræða sem ætti að snúast um að bæði vernda og valdefla … Read More

Írar mótmæla enn

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Í janúar á þessu ári birti Fréttin frétt um að Írar hefðu mótmælt stefnu írskra stjórnvalda um opin landamæri frá því nóvember á síðasta ári og yfirvöld hefðu sent út þau skilaboð á Twitter til hælisleitenda að þeir væru of margir og húsnæði ekki í boði, þeir myndu lenda á götunni. Í febrúar kallaði svo forsætisráðherrann, Leo Varadkar (sem er reyndar einn af Davosliðum) … Read More