Var grímuskyldan léttir fyrir marga?

frettinGeir Ágústsson, Pistlar2 Comments

Eftir Geir Ágústsson: Við munum væntanlega vel eftir grímuskyldunni. Grímur í búðum. Grímur í flugvélum. Grímur í margmenni. Við samþykktum grímuskylduna. Grímur hljóta jú að gera „eitthvað“ gagn. Eru þær ekki eðlilegur hlutur af sóttvörnum, og þá sérstaklega í heimsfaraldri? Sennilega var þetta upplifun flestra, og gott og vel. En sumir gengur lengra en aðrir. Þegar ljóst var að grímur gerðu … Read More

Getur það verið …?

frettinPistlar1 Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Ég nefndi það um daginn hér á heimasíðunni að enda þótt landfræðilegar skorður væru reistar við landakaupum aðila utan EES (ekki EES þegna því miður) þá dygðu skilyrðin engan veginn enda þyrfti oft ekki að kaupa stór svæði til að komast yfir mikil verðmæti. Kveikjan að pistli mínum þá var ágætur leiðari Fréttablaðsins um landsölumál: En í … Read More

Úkraína á barmi uppgjafar?

frettinHallur Hallsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Hall Hallsson: Rússar sækja alls staðar fram á vígstöðvum A-Úkraínu. Orrustan um Bakhmut er á lokastigi. Zelenskyy hefur lagt mikla áherslu á að halda þessum 77 þúsund manna, nú draugabæ. Þegar Zelinskyy ávarpaði Sameinað Þing Bandaríkjanna;  Joint Session of Congress í Washington 21. desember síðastliðinn þá líkti Zelinskyy orrustunni um Bakmuth við lokasókn Hitlers sem hófst fyrir jólin 1944 … Read More