Hver eru Samtökin 22?

frettinEldur Smári, PistlarLeave a Comment

Eftir Eld Deville: „Ef við hætt­um að geta lýst raun­veru­leik­an­um, þá get­um við ekki leng­ur staðið vörð um áunn­in rétt­indi okk­ar“ Sam­tök­in 22 – Hags­muna­sam­tök Sam­kyn­hneigðra voru stofnuð fyr­ir ári síðan. Við höf­um verið mikið í fjöl­miðlum að und­an­förnu vegna um­sagn­ar okk­ar til Alþing­is við frum­varp um bann á svo­kölluðum bæl­ing­armeðferðum og svo vegna hegðunar Ferðamála­stofu, ÖBÍ og Sjálfs­bjarg­ar gagn­vart … Read More

Foreldrar mótmæltu kynfræðslu dragdrottningar í skólum

frettinJón Magnússon, Kynjamál, Skólamál1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Stjórnmálamenn í Bretlandi hafa vaknað upp af værðarsvefni við að foreldrar á eyjunni Mön mótmæltu því að dragdrottning annaðist um kynfræðikennslu í skólanum.  Við skoðun kemur í ljós, að það sem verið er að kenna börnum jafnvel ókynþroska börnum er m.a. hvernig eigi að fara að við sjálfsfróun og að kynin séu 100 eða fleiri.  Börn … Read More

Forgangur Evrópuréttar er grundvallaratriði á innri markaði ESB

frettinEvrópusambandið, UtanríkismálLeave a Comment

Kári skrifar – greinin birtist fyrst á Ogmundur.is 5. feb. 2023 Lengi hefur „feluleikur“ einkennt það hvernig stjórnmála- og embættismenn ræða [eða ræða alls ekki] um hið raunverulega eðli EES-samningsins. Fólk reynir að halda „í þá von“ að hann sé „bara eins og hver annar alþjóðasamningur“. Það er að sjálfsögðu rangt.[i] Samningurinn nær mun lengra og er meira íþyngjandi en … Read More