Heilbrigðisráðherra Englands: „Hræðum alla upp úr skónum“

frettinCOVID-19, Jón Magnússon, Upplýsingaóreiða1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Enski heilbrigðisráðherrann í byrjun Kóvíd vildi hræða almenning upp úr skónum til að geta beitt fólk hvaða harðræði sem hann teldi nauðsynlegt („frighten the pants of everyone“ – hræða alla úr buxunum).  Heilbrigðisráðherrann og aðgerðarhópur hans vildi hræða fólk til hlýðni við yfirvöld. Hann var líka með ráðagerðir um að reka vísindamenn sem töldu Kóvíd ekki svo … Read More

Dauðsföll hafa aukist um 26,3% meðal Íslendinga 40-49 ára

frettinTölfræði, UmframdauðsföllLeave a Comment

Eftir Brynjar Ármannsson sérfræðing í gagnagrunnum: RÚV 13. janúar 2022:  „Karlmaður á tíræðisaldri lést á Landspítala í gær af völdum COVID-19.“ Daglega í tvö ár flutti ríkisfjölmiðillinn ofur dramatískar fréttir af þjáningum af völdum smitsjúkdóms sem lagðist þungt á aldraða og veikburða. Ef smitaður einstaklingur á tíræðisaldri lést, þá var það tilkynnt sem um mikinn harmleik og stórfrétt væri að ræða, ekki … Read More

RÚV eftir afsökun Aftenposten

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Aftenposten Innsikt baðst afsökunar að hafa birt ásakanir Jóhannesar Stefánssonar uppljóstrara í garð Samherja um mútugjafir í Namibíu. Danski blaðamaðurinn Lasse Skytt skrifaði norræna útgáfu af Kveiksþætti RÚV frá 12. nóvember 2019. Skytt er lausablaðamaður og seldi Aftenposten Innsikt samantektina. Eftir að hún birtist í febrúarútgáfu tímaritsins fékk ritstjórinn ábendingar um að fréttin héldi ekki máli þar … Read More