England og Wales: 13% umframdauðsföll í tólftu viku ársins 2023

frettinErlent, UmframdauðsföllLeave a Comment

Ástalski stjórnmálamaðurinn Craig Kelly vakti athygli á því á Twitter í gær að umframdauðsföll í Englandi og Wales eru enn gríðarleg mikil samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar þar í landi (ONS).

Í tölum Hagstofunnar kemur fram að í viku 12 á þessu ári, sem lauk 24. mars, létust samtals 12,052 einstaklingar í Englandi og Wales. Það eru 1,361 dauðsfalli umfram 5 ára viðmiðunartímabilið sem eru árin 2017-2019 og 2021, 2022. Þetta samsvarar 12,7% aukningu dauðsfalla. Einungis 624 eða 5,2% þessara dauðsfalla tengjast Covid-19.

Kelly segir einnig í færslu sinni að eftir viðvarandi umframdauðsföll á árinu 2022 ættu ekki að sjást svona tölur og spyr í lok fæslunnar hvort hér séu að koma fram skaðlegar afleiðingar hinna svonefndu Covid „bóluefna“.

Hér má sjá færslu Kelly:

Skildu eftir skilaboð