Nike ræður transkonu sem módel fyrir kvenmanns íþróttafatnað

frettinErlent, Transmál2 Comments

Transkonan og áhrifavaldurinn Dylan Mulvaney hefur tryggt sér annan stóran samstarfssamning, dögum eftir að fyrirtækið Bud Light var gagnrýnt fyrir samstarf við hana. Nike gekk til samstarfs við Mulvaney skömmu eftir að Bud Light gerði samning við hana um myndbandsseríu hennar "Day 365 Of Girlhood".

Mulvaney, leikari og grínisti sem hefur verið að skrásetja kynskiptaferli sitt, frá karli yfir í konu, á samfélagsmiðlum, er nú fyrirsæta Nike og auglýsir íþróttabrjóstahaldara þeirra.

Dylan Mulvaney

Ósáttir notendur samfélagsmiðla brugðust við með háði og hótunum um að sniðganga bjórinn. Fyrstu viðbrögð við nýjasta samningi Mulvaney við Nike hafa vakið svipuð viðbrögð.

Hér neðar má sjá myndband með Mulvaney í íþróttabrjóstahaldara og leggings:

2 Comments on “Nike ræður transkonu sem módel fyrir kvenmanns íþróttafatnað”

  1. Og er konum alveg sama að klikkaður karlmaður í kvenmannsmynd sé fyrirmynd þeirra?!

  2. Sko ég finn til með fólki sem líður illa vandamálið er ekki þetta svokallaða transfólk, vandamálið er fólk sem hampar kynvillingum og ýtir undir ójafnvægi í stað þess að hlúa að fólki sérstaklega börnum sem líður illa.

Skildu eftir skilaboð