Úkranínuher gerði árás á ráðherrabústað Pútíns í Kreml

frettinErlent, Úkraínustríðið6 Comments

Úkraínuher gerði tvær drónaárásir í nótt sem ætlaðar voru til þess að ráðast á bústað Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Kreml, þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forsetaskrifstofunni í dag. Rússar skutu árásardrónanna niður með rafrænum varnarbúnaði, sem olli hvorki manntjóni né skemmdum. Yfirvöld í Moskvu telja atvikið vera hryðjuverk. „Við lítum á þetta sem fyrirfram skipulagða hryðjuverkaaðgerð og banatilræði gegn … Read More

Um 50 einkaþotur munu lenda á Reykjavíkurflugvelli fyrir leiðtogafundinn

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Um það bil 50 einkaþotur munu lenda á Reykjavíkurflugvelli meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur sem fer fram dagana 16.-17. maí nk. Þetta er í fjórða sinn í 74 ára sögu stofnunarinnar sem leiðtogar aðildarríkja koma saman undir merkjum ráðsins. Á fundinum verða grundvallargildi Evrópuráðsins áréttuð svo og stuðningur ráðsins við Úkraínu. Lögð verður áhersla á að styrkja starf Evrópuráðsins með grunngildi … Read More

Sapere Aude

frettinInnlent, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Ýmsir hafa undanfarið lýst þungum áhyggjum yfir hnignun hefðbundinna fjölmiðla. Þannig hefur fyrrum ritstjóri Fréttablaðsins sáluga fullyrt að vegna offramboðs upplýsinga sem hellist yfir fólk verði það ófært um að greina milli sannleika og lygi. Hann gefur í skyn að einhver óskilgreind öfgaöfl standi að aðför að blaðamennsku og leitist við að fækka hefðbundnum fjölmiðlum, sem hafi … Read More