Veggspjöld með „kynfræðslu“ fyrir börn fjarlægð úr Smáraskóla eftir umræður á samfélagsmiðlum

frettinInnlent, Skólamál7 Comments

Myndir af veggspjöldum með „kynfræðslu“  í matsal Smáraskóla í Kópavogi fóru vítt og breytt um samfélagsmiðla um helgina. A.m.k. tvö eins plaköt héngu uppi á vegg í matsal skólans, þar sem skólabörn á öllum aldri matast á skólatíma. Myndirnar koma frá Reykjavíkurborg og var dreift fyrir Viku Sex í grunnskóla og félagsmiðstöðvar Reykjavíkurborgar. Það er Jafnréttisskóli Reykjavíkur sem sér um Viku … Read More