England og Wales: 23% umframdauðsföll í sextándu viku ársins 2023

frettinErlent, UmframdauðsföllLeave a Comment

Fréttin hefur sagt frá því að ástralski stjórnmálamaðurinn Craig Kelly hefur reglulega vakið athygli á gríðarlegum umframdauðsföllum á þessu ári í Englandi og Wales. Umframdauðsföllin sem Kelly vísar til koma fram í tölum Hagstofunnar þar í landi en nýjar tölur eru birtar vikulega. Samkvæmt nýjust tölum fyrir vikuna sem lauk 21. apríl sl. létust samtals 12,420 einstaklingar í Englandi og Wales. … Read More

Þriðja hvert barn sem finnur fyrir kynáttunarvanda er með einhverfu

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Eftir Helgu Dögg Sverrisdóttur kennara: Þriðja hvert barn sem finnur fyrir kynáttunarvanda er einhverft og það er vandamál. Þetta kemur fram í fjölmiðli í Danmörku. Hér þegja allir fjölmiðlar, miðla ekki fréttum frá útlandinu. Frá 2016-2022 voru um 1300 börn og ungmenni greind með kynáttunarvanda á Kynstofunni Klinik í Danmörku. Af þeim voru 341 send í hormónameðferð. En þróunin hefur … Read More