Plötusnúðurinn Ian Bell deyr skyndilega á leið sinni á Eurovision

frettinErlentLeave a Comment

Ástralski plötusnúðurinn og tónlistarhöfundurinn Ian Bell lést vegna hjartaáfalls í París 2. maí sl. þegar hann var í fríi með fjölskyldu sinni og á leiðinni til Bretlands á Eurovision söngvakeppnina. Bell var sextugur og þekktur í tónlistarheiminum og var oft myndaður með stjörnum eins og Mel C úr Spice Girls og Ritu Ora. Hans hefur verið minnst sem „yndislegrar og … Read More

Styrktarreikningur stofnaður fyrir heimilislausu feðgana

frettinInnlentLeave a Comment

Styrktarreikningur hefur verið stofnaður fyrir þá Ólaf Snævar Ögmundsson eldri borgara og hreyfihamlaðan son hans Auðunn Snævar Ólafsson. Í síðustu viku fjallaði Fréttin um útburð feðganna úr íbúð sem þeir leigðu hjá leigufélaginu Ölmu. Síðan þá hafa feðgarnir verið á hrakhólum. Þeir komust inn á gistiheimili á Eyrarbakka nú um helgina, en eru nú komnir aftur til Reykjavíkur og hafa … Read More

Gef oss í dag vort daglegt dóp

frettinArnar Sverrisson, LyfjaiðnaðurinnLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Í grennd við Gaustad geðsjúkrahúsið í Noregi má finna Ris kirkjugarðinn. Þar má berja augum minningarstein, sem oft og tíðum er kallaður, ”Skammarsteinninn.” Þessi minnisvarði er reistur á fjöldagröf geðsjúklinga, sem ekki þoldu lækningarnar og guldu fyrir með lífi sínu. Það er að sönnu athyglisvert, að þarna voru grafnir geðsjúklingar fram til ársins 1989.  Það vekur … Read More