Norður-Karólína bannar ríkisgreiðslur með seðlabankarafeyri (CBDC)

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Fulltrúadeild Norður-Karólínu hefur samhljóða samþykkt frumvarp 690, sem bannar notkun seðlabankarafeyris (CBDC) fyrir greiðslur til ríkisins eða þátttöku ríkisins í prófunum á CBDC í seðlabankaútibúum. Frumvarpið er nú á leið til öldungadeildar ríkisins þar sem búist er við að það verði einnig samþykkt. Í nýjustu útgáfu frumvarpsins kemur hugtakið seðlabankarafeyrir í stað hugtaksins dulkóðunargjaldmiðill sem er skilgreint sem stafrænn gjaldmiðill, stafrænn … Read More

Hvað um fastanefndina um rangupplýsingar? Spurning handa Elon Musk

frettinFjölmiðlar, Pistlar, TjáningarfrelsiLeave a Comment

Elon Musk virðist hafa sannfært notendur Twitter um að hann sé vonarstjarna í baráttunni fyrir málfrelsi, nú síðast með frammistöðu sinni í viðtali við BBC þar sem hann fékk enn eitt tækifærið til að staðfesta þetta. „Hver tekur ákvörðun um hvað eru rangupplýsingar?” spurði Musk ráðvilltan fréttamann BBC. „Hver á að hafa það vald?” Góð spurning og þörf. En vandamálið við þetta … Read More