Janssen bóluefnið tekið af markaði í Bandaríkjunum

frettinCovid bóluefni, ErlentLeave a Comment

Janssen COVID-19 bóluefnið frá Johnson & Johnson’s sem gefið var tugþúsundum Íslendingum og átti að teljast full bólusetning við veirunni hefur verið tekið af markaði í Bandaríkjunum. Síðustu birgðar í Bandaríkjunum runnu út 7. maí, samkvæmt Sóttvarnarstofnun Bandaríkjanna (CDC) og hefur verið fargað. CDC hefur ekkert tjáð sig um málið utan þess að fara fram á að efninu verði fargað: … Read More

Milljarðamæringar misnota loftslagsmál til að koma á eftirlitssamfélagi

frettinErlent, Loftslagsmál1 Comment

Forsetaframbjóðandi demókrata, Robert F. Kennedy, Jr. segir að auðmenn heims séu að misnota loftslagstengd málefni til að koma á alræðiseftirliti í samfélögum. „Loftslags-og mengunarmál eru misnotuð af milljarðamæringum eins og Bill Gates“, sagði Kennedy við þáttastjórnandann Kim Iversen í byrjun mánaðar. „Á sama hátt og COVID var notað sem afsökun til að koma á eftirliti stjórnvalda yfir almenningi, og rétta … Read More