Allt verður Úkraínumönnum að ógæfu

frettinArnar Sverrisson, Úkraínustríðið2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Meðan sprengjugnýr ærir íbúa í Kænugarði og klukkurnar glymja á Wall Street, vex ógæfa Úkraínumanna. Land úkraínskra bænda er sprengt, mengað og selt. Samfélagið löðrar í spillingu, meira að segja hæstiréttur. Það hriktir svo sannarlega í grunnstoðum úkraínsks samfélags. Harðari atlaga gegn rússneskri tungu og menningu er boðuð í nýrri löggjöf. Olena Gordina, prófessor við Þjóðarvísindastofnun (National … Read More

Heiðarleg viðvörun: Evrópuregluverk um sjálfbærni verður innleitt á Íslandi

frettinGeir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Evrópuregluverk um sjálfbærni verður innleitt á Íslandi. Ég má til með að hrósa blaðamanni fyrir að veita fyrirtækjum heiðarlega viðvörun: Breyt­ing­arn­ar eru um­tals­verðar og að lík­ind­um víðtæk­ari en mörg fyr­ir­tæki gera sér í grein fyr­ir. Þrátt fyr­ir að lög­gjöf­in taki einkum til stórra fyr­ir­tækja og fjár­mála­fyr­ir­tækja, þá mun starf­semi lít­illa og meðal­stórra fyr­ir­tækja ekki fara var­hluta af … Read More

Blaðamenn og fíllinn í herberginu

frettinFjölmiðlar, Frjósemi, Helgi Örn Viggósson, Umframdauðsföll1 Comment

Eftir Helga Örn Viggósson: Þann 4. maí s.l. birti Morgunblaðið frétt undir fyrirsögninni “Ósennilegt að bólusetning orsaki tíðavandamál”, þar sem fjallað var um rannsóknargrein sem birtist í BMJ deginum áður [4]. Mér var nokkuð brugðið við að lesa fréttina því þarna var augljóslega verið að blekkja almenning og sýna þeim þúsundum kvenna hér á Íslandi sem orðið hafa fyrir alvarlegum … Read More