Aðildarríki WHO samþykktu 20% hækkun á framlögum

frettinErlentLeave a Comment

Aðildarríki Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) samþykktu þann 22. maí fjárhagsáætlun WHO fyrir árin 2024-2025, sem felur í sér 20% hækkun á framlögum aðildarríkja. Eftir þessa ákvörun á 76. Alþjóðaheilbrigðisþinginu í Genf, sem fer fram dagana 21.-30. maí, verður alþjóðleg fjárhagsáætlun WHO 6.834,2 milljónir Bandaríkjadala, þar af mun Ameríkusvæðið fá 313,7 milljónir Bandaríkjadala, sem er 1,2% aukning frá 2022- 2023. Framkvæmdastjóri WHO, Tedros … Read More

Trump-heilkennið sem afþreying

frettinFjölmiðlar, Geir ÁgústssonLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Það er ekkert leyndarmál að öllum árum er nú róið að því að stöðva endurkjör Donald Trump í embætti Bandaríkjaforseta. Öllum! Hann er ákærður, hann er rannsakaður, honum er kennt um embættisverk annarra. Listinn er endalaus. Fjölmiðlar taka þátt í þessu á sinn hátt með því að hafa hátt um sumt og þegja um annað. Sem gott … Read More