Glórulaus áróður og viðbrögð við loftslagskvíða

frettinJón Magnússon, Loftslagsmál4 Comments

Eftir Jón Magnússon: Áróðursþáttur frá BBC var sýndur í sjónvarpinu í kvöld. Þetta rifjaði upp fyrir mér skrif Fraser Nelson um viðbrögð við loftslagskvíða.  Fraser sagðist hafa fengið tölvupóst frá bæjarfélaginu þar sem boðið var upp á námskeið fyrir fólk með loftslagskvíða. Loftslagssálfræðingur (hvað svo sem það nú er) hefði stjórnað hópnum og spurt fólk um líðanina. Svörin voru: hræddur, … Read More

Stýrivextir og leikrit Samfylkingarinnar um lífskjörin

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Verðbólga á evru-svæðinu er 7%. Í Bretlandi er hún tæp 9%. Ísland er með verðbólgu í takt við nærsveitir. Bandaríkin búa við 5% verðbólgu. Skilvirkasta ráð seðlabanka í baráttu við verðbólgu er að hækka stýrivexti. Fjármagn verður dýrara, bæði til neyslu og fjárfestinga. Þenslan í efnahagskerfinu dregst saman og verðbólga hjaðnar, það veit á betri lífskjör til framtíðar. En hvað … Read More