Bandarískir ríkisborgarar ákærðir fyrir að nýta sér stjórnarskrárvarið tjáningarfrelsi – sagðir dreifa “rússneskum áróðri”

frettinErlent, Tjáningarfrelsi, Tjörvi Schiöth1 Comment

Eftir Tjörva Schiöth: Omali Yeshitela stofnandi Uhuru-hreyfingarinnar Samkvæmt ákæru sem gefin var út á vegum dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna þann 18. apríl 2023, hafa fjórir bandarískir ríkisborgarar (sem tengjast allir stjórnmálahreyfingu sem berst fyrir réttindum blökkufólks), verið ákærðir – ásamt þremur Rússum – fyrir að hafa „dreift rússneskum áróðri.” Ef þeir eru sakfelldir gætu þeir átt yfir höfði sér 10 ára fangelsisdóm. … Read More