Jón Magnússon skrifar: Svandís Svavarsdóttir ráðherra hefur gert meira en aðrir ráðherrar til að efna til ófriðar við samstarfsflokka sína í ríkisstjórn og sýnt að ríkisstjórnin er ekki fjölskipað stjórnvald heldur er málum stýrt af hverjum ráðherra fyrir sig án þess að ríkisstjórnin að öðru leyti hafi með það að gera. Sé völdum skipt á milli margra og allir toga … Read More
Að sprengja upp eigin innviði
Geir Ágústsson skrifar: Enn og aftur berast okkur einhliða fréttir um að Rússar ætli sér að sprengja upp eigin innviði (innviði undir þeirra stjórn, og með þeirra fólk á svæðinu). Þeir eiga að hafa sprengt upp eigin gasrör, eigin stíflu og núna er okkur sagt að þeir ætli að sprengja upp þeirra eigið kjarnorkuver (að mati Rússa sjálfra). Ekki sérstaklega góð … Read More
Að uppnefna forsetaframbjóðanda
Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttir: Á dögunum átti sér stað sögulegt viðtal við forsetaframbjóðandann Robert Kennedy Jr í einum vinsælasta hlaðvarpsþættinum í heiminum; „The Joe Rogan Experience“. Hlaðvarpið, sem hefur gefið út yfir 2000 þætti á 13 árum, er í efsta sæti á vinsældarlista Spotify í flestum enskumælandi löndum og í topp fimm á Norðurlöndunum. En þrátt fyrir gríðarlegt áhorf og … Read More