Þekktur blaðamaður á flótta

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjalmsson skrifar: Blaðamaður í fullu starfi og með trúnaðarstörf á sínum herðum að auki skilaði ársskýrslu til Fyrirtækjaskrár árið 2021 með sjö milljón króna hagnaði á einkahlutafélagi sínu. Árin á undan var engri skýrslu skilað. Blaðamaðurinn varð uppvís að víðtækum skattsvikum í tengslum við útleigu á íbúðum í gegnum Airbnb. Um árabil leigði blaðamaður ferðamönnum húsnæði en gaf tekjurnar … Read More

Samtökin 22 og systursamtök þeirra á Norðurlöndunum

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Hinsegin málefni4 Comments

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Til að sporna við alheimsyfirráðum trans aðgerðasinna hafa fjöldinn allur af lesbíum og hommum stofnað samtök á Norðurlöndunum. Dregið sig út úr trans hreyfingum. Hér á landi hafa Samtökin fengið töluna 22 aftan við nafnið. Forsvarsmenn Samtaka 22 hafa reynt að koma málstað sínum á framfæri en fjölmiðlar hafna þeim. Samtökin 78 sem hafa einkarétt á … Read More

19 ára drengur varar við hormónalyfjum og kynskiptiaðgerðum: „aðgerðin eyðilagði líf mitt“

frettinErlent, Transmál2 Comments

Daniel Black  er 19 ára drengur sem var settur á hormónabælandi lyf eftir 30 mínútna viðtal hjá lækni, hann fór svo í aðgerð nokkrum mánuðum síðar til að fjarlægja kynfærin. Daniel upplifði sig sem trans og læknar sannfærðu hann þá um að þetta væri eina leiðin. Daniel segir að aðgerðin hafi eyðilagt líf hans og hann segist sakna kynfæranna á hverjum … Read More