Græna morðið og glórulaus stjórnmál

frettinArnar Sverrisson, ErlentLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Ian Rutherford Plimer (f. 1946) er jarðvísindamaður frá Ástralíu. Hann skrifaði fyrir tveim árum síðan bókina, „Græna morðið: Lífstíðardómur í fangelsi kolefnishlutleysis án náðunar“ (Green Murder: A Life Sentence of Net Zero with No Parole), þar sem hann leitast við að hrekja stjórnmálavísindamennskuna, sem ráðið hefur ríkjum í Sameinuðu þjóðunum (og á Íslandi) í áratugi. Hann hefur … Read More

„Þekktur blaðamaður sveik undan skatti“

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þekktur blaðamaður sveik tugi milljóna króna undan skatti með því að gefa ekki upp leigutekjur af húsnæði er auglýst var til leigu á Airbnb. Blaðamaðurinn er áberandi í faglegri umræðu um fjölmiðla og gegnir trúnaðarstöðu. Skatturinn, áður skattrannsóknastjóri, fékk fyrir þremur árum upplýsingar frá höfuðstöðvum Airbnb um leigutekjur íslenskra leigusala. Blaðamaðurinn hafði í áravís leigt út húsnæði til ferðamanna í gegnum Airbnb … Read More

Rostungurinn hinn nýi ísbjörn?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Í mörg ár hefur okkur verið sagt frá því hvernig hlýnun jarðar er að eyðileggja búsvæði ísbjarna. Þeir finna ekki lengur ís til athafna sig á og geta þar með ekki veitt seli. Síðan kemur auðvitað í ljós að ísbjörnum vegnar bara ágætlega og hefur fjölgað mikið og ísbjörninn verður því ekki lengur nothæf táknmynd hamfarahlýnunar af … Read More