Allt millilandaflug á áætlun

frettinInnlentLeave a Comment

Áætlað er að allt milli­landa­flug verði á áætl­un í nótt og í fyrra­málið, mbl.is greinir frá.

Rým­ing Grinda­vík­ur­bæj­ar vegna jarðhrær­ing­ar á svæðinu hafa ekki áhrif á Kefla­vík­ur­flug­völl að svo stöddu, seg­ir Guðjón Helga­son upp­lýs­inga­full­trúi Isa­via, við mbl.is.

„Kefla­vík­ur­flug­völlur með allt að þrjár vara­afls­stöðvar ef til þess kæmi að raf­magni slægi út vegna mögu­legs goss.“

„Ein vara­afls­stöð er á flug­vell­in­um og Isa­via hef­ur aðgang að tveim­ur öðrum vara­afls­stöðvum sem eru hreyf­an­leg­ar. All­ar eru þær dísil­knún­ar,“ segir Guðjón.

Frá söfnunarstöð í bænum nú í nótt.

Skildu eftir skilaboð