Jón Magnússon skrifar: Fróðlegt að lesa frásögn fyrrum forseta Ólafs Ragnars Grímssonar af viðtali við sjónvarpsstöðina Sky, þar sem hann fór réttilega hörðum orðum um Gordon Brown forsætisráðherra Breta fyrir að beita Ísland hryðjuverkalögum og setja okkar í hóp með Al Kaída, Talíbönum og ISIS þegar við áttum hvað erfiðast. Afar fróðlegt að heyra að Tony Blair fyrirrennari Gordon Brown … Read More
Skemmdarverk unnið á kirkju í úthverfi Stokkhólmsborgar
Gústaf Skúlason skrifar: Sýrlenska rétttrúnaðarkirkjan St. Mary í Tensta, norðvestur af Stokkhólmi, varð fyrir innbroti og skemmdarverki snemma á fimmtudagsmorgun. Lögreglan skrifar á heimasíðu sinni, að „innbrotsmerki séu á hurð, rúður hafi verið brotnar og að hlutum hafi verið stolið sem auðvelt er að selja.“ Sýrlenska rétttrúnaðarkirkjan skrifar í fréttatilkynningu: „Við vitum ekki hver stendur á bak við þetta og … Read More
Leki úr landsrétti til Þórðar Snæs kærður – ekki rannsakaður
Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórður Snær Júlíusson sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu fékk upplýsingar úr landsrétti sem fengnar voru með lögbroti. Starfsmaður landsréttar braut trúnað og starfsskyldur og kom upplýsingunum til Þórðar Snæs ritstjóra Kjarnans, nú Heimildarinnar. Málið var kært en hefur ekki verið rannsakað. Stutt er í að málið fyrnist. DV afhjúpaði lekann til Þórðar Snæs. Gögn sem voru send til … Read More