Samstaða með lýðræði og frelsi gegn hatri og hermdarverkum

frettinInnlent, Jón Magnússon, Stríð1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Fyrir mánuði myrti Hamas 1.400 saklausa einstaklinga með hroðalegum hætti. Þeir pyntuðu fórnarlömbin, nauðguðu konum, drápu og svívirtu líkin, myrtu börn jafnvel ungabörn m.a. með því að kveikja í þeim og brenna þau. Villimennskan var algjör. Svívirtu líkið Hamas drápu, misþyrmdu og nauðguðu ungu fólki á tónlistarhátíð alls 260 þ.á.m. 22 ára stúlku frá Þýskalandi, sem þeir … Read More

Líffræðin og árásin á pósthólfið

frettinGeir Ágústsson, Innlent, TransmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um daginn vaknaði ég upp við að mín biðu mörg hundruð tölvupóstar á netfang sem allir geta auðveldlega rakið til mín. Mér fannst þetta athyglisvert og skrifaði um það litla færslu. Í kjölfarið fékk ég nokkur skilaboð frá aðilum sem höfðu lent í því sama eða gátu sagt frá einhverju svipuðu hjá öðrum. Allar frásagnir höfðu það … Read More

Ungir Finnar hafa ekki efni á mat og lyfjum

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Ný skýrsla Heilbrigðis- og velferðarstofnunar (THL) í Finnlandi sýnir, að um það bil fimmtungur Finna hefur ekki efni á grunnþörfum eins og mat og heilsugæslu – og þar verður ungt fullorðið fólk verst úti. Nýleg könnun THL sýnir, að nærri milljón Finna hefur ekki efni á grunnþörfum eins og mat, lyfjum eða læknisheimsóknum. Könnunin, sem náði til 28.000 manns, afhjúpar … Read More