Joe Biden neitar keppinaut sínum Robert F. Kennedy um hefðbundna öryggisgæslu

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Stjórnmál1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Joe Biden hegðar sér eins og einræðisherrar verstu einræðisríkja. Hann notar ríkisstofnanir og völd í þágu eigin persónu og útilokar stjórnmálaandstæðingana frá grundvallar mannréttindum. Allir vita, hvað hann er að gera við Trump: eyðileggja kosningabaráttuna með spilltu dómsmálaráðuneyti og FBI. Allt gert til að koma í veg fyrir, að erkióvinurinn geti orðið forseti. Fáir vita hins vegar … Read More

Hamas í Háskólabíó

frettinInnlent2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Samstöðufundur með Hamas var haldinn í Háskólabíó í gær. Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir fundinum, fyllti salinn og gott betur, samkvæmt fréttum. Yfirstandandi átakahrina milli Hamas hryðjuverkasamtakanna og Ísraels hófst 7. október. Hamas-liðar stóðu að fjöldamorðum í suðurhluta Ísrael, drápu um 1400 saklausa og tóku yfir 200 gísla. Hryllileg morð framin með ólýsanlegri grimmd, handan þess sem hægt er … Read More

Miklar verðhækkanir á matvælum innan ESB frá 1. janúar 2021

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Eftir miklar hækkanir árið 2022 hélt matvælaverð í ESB áfram að hækka árið 2023 samkvæmt Eurostat, hagstofu ESB. Gögn frá öðrum og þriðja ársfjórðung 2023 sýna, að verðið hækkaði á ýmsum vörum en dregið hefur úr hraða hækkana. Ólífuolía hefur hækkað mest eða 75% frá því í janúar 2021. Í september 2023 var verð á eggjum, smjöri … Read More