Musk kynnir gervigreindarþjónustu Grok með tilfinningu fyrir kaldhæðni

frettinErlent, Gústaf Skúlason, TækniLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Tæknifrumkvöðullinn Elon Musk, sem þekktur er fyrir frumkvöðlafyrirtæki sín eins og Tesla og SpaceX, hefur enn og aftur vakið athygli tækniheimsins með kynningu á nýrri gervigreindarþjónustu sem heitir „Grok.” Samkvæmt Musk þjónustan ekki aðeins veitt af háþróaðri gervigreind, heldur hefur gervigreindin einnig getu til að skilja og nota kaldhæðni í samskiptum við fólk.  Sá eiginleiki er sagður … Read More

Almannavarnir gefa út rýmingaráætlun fyrir Grindavíkurbæ

frettinInnlentLeave a Comment

Al­manna­varn­ir hafa gefið út rým­ingaráætl­un fyr­ir Grinda­vík­ur­bæ ef til eld­goss eða stórra jarðskjálfta kem­ur. Skýr­ing­ar­mynd sem fylg­ir með áætl­un­inni út­list­ar flótta­leiðir inn­an­bæjar sem og út úr bæn­um. Rýmingaráætlunin hefur verið birt á vefsíðu bæjarfélagsins. Þar er tilmælum komið á framfæri til bæjarbúa varðandi mögulega rýmingu kæmi til eldgoss sem myndi ógna byggð í Grindavík. Áætlunin hefur verið birt á íslensku, … Read More

Notendum RÚV fækkar um 35%

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í byrjun árs voru 89 þús. notendur á ruv.is, netmiðli RÚV. Núna eru þeir 58 þús. samkvæmt mælingum Gallup. DV er með tvöfalt fleiri notendur en RÚV, Morgunblaðið og Vísir fjórfalt fleiri notendur. Sé horft á flettingar, þ.e. hversu oft notendur smella á efni í netmiðli, verður munurinn enn meiri. DV er með meira en fjórfalt fleiri flettingar … Read More