Gústaf Skúlason skrifar: Tæknifrumkvöðullinn Elon Musk, sem þekktur er fyrir frumkvöðlafyrirtæki sín eins og Tesla og SpaceX, hefur enn og aftur vakið athygli tækniheimsins með kynningu á nýrri gervigreindarþjónustu sem heitir „Grok.” Samkvæmt Musk þjónustan ekki aðeins veitt af háþróaðri gervigreind, heldur hefur gervigreindin einnig getu til að skilja og nota kaldhæðni í samskiptum við fólk. Sá eiginleiki er sagður … Read More
Almannavarnir gefa út rýmingaráætlun fyrir Grindavíkurbæ
Almannavarnir hafa gefið út rýmingaráætlun fyrir Grindavíkurbæ ef til eldgoss eða stórra jarðskjálfta kemur. Skýringarmynd sem fylgir með áætluninni útlistar flóttaleiðir innanbæjar sem og út úr bænum. Rýmingaráætlunin hefur verið birt á vefsíðu bæjarfélagsins. Þar er tilmælum komið á framfæri til bæjarbúa varðandi mögulega rýmingu kæmi til eldgoss sem myndi ógna byggð í Grindavík. Áætlunin hefur verið birt á íslensku, … Read More
Notendum RÚV fækkar um 35%
Páll Vilhjálmsson skrifar: Í byrjun árs voru 89 þús. notendur á ruv.is, netmiðli RÚV. Núna eru þeir 58 þús. samkvæmt mælingum Gallup. DV er með tvöfalt fleiri notendur en RÚV, Morgunblaðið og Vísir fjórfalt fleiri notendur. Sé horft á flettingar, þ.e. hversu oft notendur smella á efni í netmiðli, verður munurinn enn meiri. DV er með meira en fjórfalt fleiri flettingar … Read More