Hættuleg þróun? Líknardráp, með eða án samþykkis

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir3 Comments

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það var snemma árs 2022 sem Maajid Nawaz (var rekinn frá LBC fyrir að hafa sjálfstæðar skoðanir) setti á laggirnar sinn eigin þátt, Radical with Maajid Nawaz, og geymir hann þættina á Odysee svo honum verði ekki slaufað aftur. Eitt af því sem honum er hugleikið er það sem hann kallar Midasolam morðin, en hann hefur ásakað … Read More

Lýðræðið endurskilgreint – Nató og CIA aðstoða ESB við að koma á fasísku ríki í Evrópu

frettinErlent, Gústaf Skúlason, ViðtalLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það er ótrúlegt að hlusta á viðtal Tucker Carlson (sjá að neðan) við Mike Benz hjá foundationforfreedomonline.com um þróun síðustu ára í öryggisvörslu Bandaríkjanna og þeirra sem hafa völdin á bak við tjöldin. Mike Benz er fv. starfsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins. Hann dældi úr sér þvílíku magni upplýsinga í þessu rúmlega klukkutíma viðtali við Tucker Carlson að það … Read More

Ekkert er varanlegra en tímabundnar björgunaraðgerðir yfirvalda

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Katrín Jakobsdóttir for­sæt­is­ráðherra segir þörf á að horfa til blandaðra leiða til að mæta kostnaði vegna náttúruhamfara á Reykjanesskaga. Aukin útgjöld ríkisins eru nauðsynleg á komandi tímabili. Í þessu felst meðal annars að hækka skatta, gera tímabundna skatta varanlega, halda áfram að vanrækja þá þjónustu sem fólk heldur að ríkisvaldið eigi að einbeita sér að, og margt … Read More