Helga Dögg Sverrisdóttir kennari greinir frá því á bloggi sínu að hún hafi verið sökuð um hatur og fordóma í garð minnihlutahóps í samfélaginu. Hún segir að Hilda Jana sveitarstjórnarkona hafi glumið eins og tóm tunna um málaflokkinn. Þá hafi Hanna Dóra Markúsdóttir formaður BKNE látið til sín taka um sama efni, ef henni líkar ekki skrif um ákveðna málaflokka. … Read More
Síðasta starfandi sláturhúsinu á Austurlandi verður lokað
Sláturfélagi Vopnfirðinga hefur verið slitið. Þetta var samþykkt á hlutahafafundi í gær og þar með lokar síðasta starfandi sláturhúsið á Austurlandi. Rúv greinir frá. Skúli Þórðarson, framkvæmdastjóri sláturfélags Vopnfirðinga, segir reksturinn hafa verið erfiðan undanfarin ár. „Vaxtagreiðslur hjá okkur hafa hækkað um 20 milljónir á tveimur árum. Það er um það bil tapið á síðasta ári og ekkert útlit fyrir … Read More
62 þúsund glæpamenn í glæpahópum Svíþjóðar
Gústaf Skúlason skrifar: Gunnar Strömmer, dómsmálaráðherra Svíþjóðar og Petra Lundh, ríkislögreglustjóri Svíþjóðar, héldu blaðamannafund á föstudagsmorgun, þar sem kynnt var ný skýrsla um fjölda glæpamanna í Svíþjóð (sjá pdf að neðan). Að sögn Gunnars Strömmer er Svíþjóð í ótrúlegri stöðu varðandi ofbeldi tengt glæpahópunum. Að sögn lögreglu eru 62.000 manns virkir í eða tengjast glæpasamtökum í Svíþjóð. Þar af eru … Read More