Einar G. Harðarson skrifar: Ef við færum í raftækjaverslun og keyptum þar flókið raftæki þar sem bæklings-doðrantur fylgdi með til leiðbeininga… myndum við henda bæklingnum? Í kjölfarið fikra okkur svo áfram til þekkingar á öllum möguleikum tækisins? Nei — sennilega ekki. Þvert á móti legðum við okkur fram við lestur á bæklingnum til að skilja og kunna alla þá möguleika … Read More
Bretland sem þriðja heims ríki
Páll Vilhjálmsson skrifar: Í óeirðum í þriðja heims ríkjum fylgir oft frásögn að óvinveitt ríki kyndi undir innanlandsófriði. Iðulega er tilefni til slíkra frásagna. Vestræn ríki, gömlu nýlenduveldin og Bandaríkin, eiga það til að skipta sér af innanlandsmálum þróunarríkja. Þriðja heims ríki glíma oft við margvísleg vandamál sem birtast í vantrausti almennings á yfirvöldum. Nú ber svo við að Bretland … Read More
Biden kókaínhneykslið í Hvíta húsinu: reyndu láta sönnunargögnin hverfa
Fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustunnar, Kimberly Cheatle, reyndi að eyða kókaínsönnunargögnum sem fundust í Hvíta húsinu síðasta sumar. Leyniþjónustan lauk rannsókn sinni á kókaínhneyksli sem skók Hvíta húsið í júlí síðastliðnum – og var sagt koma á óvart, enginn grunaður hefur verið nafngreindur. Samkvæmt CNN fannst kókaínið „á blindum bletti neðan eftirlitsmyndavélar“. Engin fingraför eða DNA sýni hafa verið rannsökuð. Poki af … Read More