Páll Vilhjálmsson skrifar: Winston Churchill forsætisráðherra Bretlands bjargaði Evrópu, ef ekki heiminum, frá villimennsku fasisma í búningi stormsveita Hitlers, voru til skamms tíma viðtekin söguleg sannindi. Með ,,viðtekin“ er átt við að þorri manna hafði fyrir satt að Churchill gerði gæfumuninn vorið 1940 þegar breskir ráðamenn veltu fyrir sér að semja við Hitler, eftir fall Frakklands, og gefa honum lausan … Read More
Konur í tæknilegu og forystu: Vikulangt námskeið í Króatíu fyrir framtíðar kvenleiðtoga í Evrópu
Fréttatilkynning: Ný tækninýting og færnisöflun sem miðar að nýtingu tækifæra í nærsamfélögum er kjarninn í þessu námskeiði Evrópsku Leiðtogaakademíu Huawei. Dagana 17. til 22. nóvember verður haldinn í Króatíu Evrópskur leiðtogaskóli fyrir konur í nýsköpun af landsbyggðinni. Kvenfrumkvöðlar, nýsköpunarfólk og framtíðarleiðtogar frá dreifbýlissvæðum í Evrópu munu koma saman í vikulangt námskeið til að öðlast þá færni sem þarf til að virkja … Read More
Mega feður ekki lengur leiða dætur sínar upp að altarinu
Helga Dögg Sverrisdottir skrifar: Sænska þjóðkirkjan mun taka fyrir í október mjög umdeilda tillögu sem veldur nú þegar miklum deilum. Tillagan er einföld: ,,Feðrum verður bannað að leiða dætur sína upp að altarinu því það tilheyrir gamalli feðraveldishefð.“ Það eru jafnaðarmenn í Svíþjóð sem lögðu tillöguna fram og vilja innleiða sömu reglur um þetta á öllu landinu, í það minnsta … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2