Íslandi lýst sem Trjóuhesti Kínverja

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Það er tímabært að sýna Íslendingum fulla hörku (e. play hardball) þar til þeir átta sig á að kínverskir fjármunir muni ekki vega upp á móti kostnaðinum við að stofna öryggi Norður-Atlantshafs og norðurslóða í hættu.“ Michael Rubin, sérfræðingur við bandarísku hugveituna American Enterprise Institute (AEI), birti 22. nóvember á vefsíðu National Security Journal grein undir fyrirsögninni: … Read More

Lögregluvald, óæskilegar skoðanir og frjáls umræða

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tjáningarfrelsið er varið í stjórnarskrá til að tryggja að opinbert vald skipti sér ekki af umræðu borgaranna. ,,Allir eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar,“ er fyrsta setningin í 73.gr. stjórnarskrárinnar, sem fjallar um tjáningarfrelsið. Síðasta efnisgreinin bannar afskipti löggjafans af frjálsri umræðu með eftirfarandi orðum: Tjáningarfrelsi má aðeins setja skorður með lögum í þágu allsherjarreglu eða öryggis … Read More