Vonbrigði

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Það voru sár vonbrigði, að utanríkisráðherra skyldi lýsa yfir stuðningi við ákvörðun alþjóða stríðsglæpadómstólsins(AS) um ákærur á hendur forsætisráðherra og fyrrum varnarmálaráðherra Ísrael. Þeir yrðu handteknir og framseldir ef þeir væru í íslenskri lögsögu. Þetta gerist þrátt að ákæran sé pólitísk og Gyðingafjandsamleg. Þrátt fyrir að framsæknar ríkisstjórnir í Evrópu og Ameríku þ.á.m. Bandaríkin hafni þessari aðför. … Read More

Innfluttur heilbrigðisvandi – og fátækt

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Meginþorri kjósenda er með heilbrigðismál sem mikilvægasta málaflokkinn, samkvæmt viðtengdri frétt. Stórt vandamál í heilbrigðisgeiranum er útlendingar sem hingað koma á fölskum forsendum. Útlendingar sækja í velferðarkerfið hér á landi. Innviðir eins og heilbrigðisþjónustan eru ekki gerðir fyrir óheft aðstreymi útlendinga í íslenska velferð. Frétt í gær, um innflutning á fátækt, á einnig við um heilbrigðismál. Innfluttur … Read More

Hvaða áhrif hafa aðferðir við vindorkuvæðingu á Íslandi?

frettinErlent, Kla.Tv, OrkumálLeave a Comment

Kla.Tv skrifar: „Ísland undirbýr sig fyrir stórkostlega uppbyggingu vindorkugarða. Hátt í 50 verkefni hafa verið skipulögð víðsvegar um landið. Takist uppbyggjendum að framfylgja fyrirætlunum sínum mun það gjörbreyta Íslandi að eilífu. Nafn Íslands er vörumerki í huga fólks hvaðanæva að í veröldinni. Það kallar fram hugmyndina um harðbýlt en óspillt land, fætt úr eldsloga í sláandi náttúrufegurð. Það er staður … Read More