Sjö félagasamtök gegn tjáningarfrelsi

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Oddviti Lýðræðisflokksins á Norðurlandi eystra, Eld­ur Smári Krist­ins­son, formaður Sam­tak­anna 22, er boðaður á lögreglustöð í dag, degi fyrir kosningar, þar sem stendur til að ákæra hann fyrir hatursorðræðu. Kærandi er Samtökin 78. Í viðtengdri frétt skrifa sjö félagasamtök upp á yfirlýsingu um að ólýðræðislegt sé að andmæla vók og trans. Vók er almenna heitið á pólitískum rétttrúnaði … Read More