Hvers vegna Evrópusambandið?

frettinEvrópusambandið, Innlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Á sama tíma og Evrópusambandið (ES) á í miklum og vaxandi vanda er ríkisstjórn á Íslandi, sem telur á trúarlegum forsendum að mikilvægt sé að Ísland gangi í ES. Framleiðsla, framleiðni og hagvöxtur í Evrópu er á niðurleið. Fjölda innflutningur fólks hefur lamandi áhrif og ríkisskuldir flestra aðildarríkjanna aukast. Evrópa er meginland sem er í alvarlegri efnahagskreppu. … Read More

FDA bannar gervi litarefni sem notað er í drykki, sælgæti og önnur matvæli

frettinErlent, HeilbrigðismálLeave a Comment

Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna(FDA) stefnir á að banna notkun á rauðum nr. 3, tilbúnu litarefni sem gefur mat og drykkjum skærrauðan kirsuberjalit en hefur verið tengt við krabbamein í dýrum. Litarefnið er enn notað í þúsundir matvæla, þar á meðal sælgæti, morgunkorn, kirsuber í ávaxtakokteilum og mjólkurhristingum með jarðarberjabragði, að sögn Center for Science in the Public Interest, málsvarnahópur fyrir … Read More

Hamas og Ísrael semja um vopnhlé – gíslum verður sleppt

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Ísrael og Hamas hafa komist að samkomulagi um vopnahlé sem mun binda enda á 15 mánaða átök á Gasa. Samninganefndir hafa unnið að samkomulaginu í marga mánuði. Donald Trump sem tek­ur við embætti Banda­ríkja­for­seta eft­ir fimm daga tilkynnti á samskiptamiðli sínum Truth, að samkomulag hefði náðst um lausn gíslanna sem eru í haldi Hamas samtakanna, 33 gíslum verður sleppt innan … Read More