Á meðan evrópskir fjölmiðlar og stjórnmálamenn þykjast aldrei hafa heyrt um hina gífurlegu spillingu í Úkraínu er þetta stöðugt nefnt í bandarískum fjölmiðlum. Þann 31. desember 2024, var virta dagblaðið The Hill með grein eftir fréttaskýranda sinn James Durso, þar sem hann gagnrýnir bandarísk yfirvöld fyrir að loka augunum fyrir risastórri svikamyllu. Durso starfaði í 20 ár í bandaríska sjóhernum … Read More
Bergsteinn Sigurðsson og RÚV krafin um miskabætur
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í aðdraganda kosninga var fréttamaður Ríkisútvarpsins með þátt, Forystusætið. Í þættinum var Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokkinn. Bergsteinn undirbjó viðtalið og hafði skrifað niður það sem hann ætlaði að spyrja um, allavega sumt af því. Bergsteinn hefur einhvers staðar náð í rangar heimildir, gef mér að maðurinn sé ekki svona illgjarn að finna þetta upp hjá … Read More
Þórður Snær ræður skæruliða til Samfylkingar
Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórður Snær fyrrum ritstjóri Kjarnans/Heimildarinnar og misheppnað þingmannsefni, nú framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingar, réð náinn samherja í starf á alþingi í þágu Samfylkingar. Samkvæmt vefsíðu alþingis er kominn til starfa fyrir þingflokk Samfylkingar Arnar Þór Ingólfsson blaðamaður af Kjarnanum/Heimildinni. Arnar Þór er meðhöfundur Þórðar Snæs af alræmdustu frétt síðustu ára, upphafsfrétt byrlunar- og símamálsins, sem birtist samtímis í Kjarnanum … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2