Mótmælendur í París fjölmenntu í dag á götum úti níundu helgina í röð þar sem bóluefnavegabréfum og skyldubólusetningum í landinu er mótmælt. Um 60% íbúa í Frakklandi eru fullbólusettir við Covid. Mótmælin hafa að mestu verið friðsöm en lögreglan hefur þó notað táragas gegn fólkinu, meðal annars í dag eins og sjá má í þessu myndbandi. Hér er einnig upptaka frá mótmælunum. Fyrir nokkrum … Read More
20 ár frá 9/11 hryðjuverkaárásunum
20 ár eru í dag frá því stærsta hryðjuverkaárás sögunnar var framin. Þennan þriðjudagsmorgun rændu 19 al-Qaeda hryðjuverkamenn fjórum bandarískum atvinnuflugum sem ætluð voru vesturströndinni og skutu þeim viljandi á loft. Tvær flugvélar – American Airlines flug 11 og United Airlines flug 175 – lögðu af stað frá Boston og flug 11 lenti á World Trade Center í norður turninum … Read More
Eru forsetahjónin gerandameðvirk?
Töluverðs tvískinnungs hefur gætt að undanförnu hjá forsetaembættinu varðandi kynferðisáreitni sem starfsmaður varð fyrir af hálfu annars starfsmanns í forsetabústaðnum að Bessastöðum. En tveir meintir þolendur hröktust úr starfi sínu þar vegna stöðugrar kynferðisáreitni af hálfu annars starfsmanns. Forsetinn Guðni Th. Jóhannesson hefur ítrekað fordæmt ofbeldi opinberlega og því óskiljanleg niðurstaða að gerandinn sjálfur hafi verið að störfum nær óslitið í … Read More