Sir Anthony Hopkins gerðist kristintrúar – snéri sér frá alkóhólisma og trúleysi

[email protected]Erlent, LífiðLeave a Comment

Sir Anthony Hopkins er einn þekktasti leikari samtímans en í mörg ár var hann líka þekktur fyrir að vera trúleysingi. Allt þetta breyttist þegar kona nokkur á AA-fundi spurði hann einfaldrar spurningar. Það var upphafið að þessari frásögn Anthony Hopkins: Sama hversu vel manneskjunni gengur, allar eiga þær við einhvern vanda að stríða. Á fyrri árum kvikmyndaferilsins, lenti Hopkins í … Read More