WHO fær alræðisvald yfir heilbrigðismálum og trúnaður læknis og sjúklings rofinn

frettinAlþingi, Bólusetningar, Viðtal, WHO1 Comment

Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur í síðdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu í dag.  Rætt var um stórfelldar breytingar á lögum um sóttvarnir, bæði hérlendis og erlendis. Til umræðu voru drög að reglugerð heilbrigðisráðherra um útgáfu vottorða og frumvarp til breytinga á sóttvarnarlögum. Reglugerðin gerir læknum skylt að veita heilbrigðisupplýsingar um sjúklinga til opinberra aðila. „Þar með hefur trúnaðarsamband … Read More

Lula setur bólusetningu skólabarna sem skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð fátækra fjölskyldna

frettinBólusetningar, Erlent, StjórnmálLeave a Comment

Forseti Brasilíu Lula da Silva hefur lýst því yfir að samkvæmt svonefndri Bolsa Família velferðaráætlun verður þess krafist að fátækir foreldrar sýni fram á bólusetningu barna sinna til að eiga rétt á fjárhagsaðstoð. Bolsa Familia er félagslegt kerfi fyrir fátækustu fjölskyldurnar í Brasilu, fjárhagsaðstoð sem þær eiga rétt á. Nú hefur styrkurinn verið skilyrtur við bólusetningar barna. Börnin verða að vera í … Read More

Kosið um afnám bólusetningaskyldu erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna

frettinBólusetningar, Flugsamgöngur, StjórnmálLeave a Comment

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings mun í næstu viku greiða atkvæði um frumvarp sem, ef samþykkt og gert að lögum, mun ógilda núverandi kröfu á hendur erlendum flugfarþegum um sönnun á COVID-19 „bólusetningum“. Leiðtogi meirihluta fulltrúadeildar, Steve Scalise (R-La.) og þingmaðurinn Thomas Massie (R-Ky.) staðfestu hvor í sínu lagi á föstudag um væntanlega atkvæðagreiðslu málsins. „Við greiðum atkvæði í næstu viku um að … Read More