Páll Vilhjálmsson skrifar: Í Úkraínu stendur mjúkt vestrænt vald, fjármagn og vopn ásamt efnahagsþvingunum, andspænis hörðu rússnesku hervaldi og fer halloka. Í Miðausturlöndum hefur mjúkt vestrænt vald haldið aftur af herskáum Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels sem eftir fjöldamorð Hamas 7. október á síðasta ári kýs hart stríð á stórum skala fremur en smáskærur. Drápið á Nasralla var ,,sögulegur vendipunktur,“ segir Netanjahú. Frá … Read More
Hvalir og siglingar við Grænland
Björn Bjarnason skrifar: Í frétt á vefsíðu grænlenska ríkisútvarpsins KNR segir að órjúfanleg tengsl séu á milli hvala og Grænlendinga. Hvalir séu hornsteinn grænlenskrar matarmenningar og mikilvæg tekjulind veiðimanna. Í Grænlandi ræða menn um þessar mundir hvort setja eigi í lög ákvæði sem banni ferðir skemmtiferðaskipa um hvalaslóðir inni á grænlenskum fjörðum. Í frétt á vefsíðu grænlenska ríkisútvarpsins KNR segir … Read More
Hvernig Covid tölurnar voru sviknar – annar hluti
Terje Hansen skrifar: Eins og ég sýndi í fyrsta hluta viðurkenndu yfirvöld í Nýja Suður-Wales, Ástralíu auk nokkurra annarra landa að þau hefðu notað aðferð í flokkun Covid sjúkrahússjúklinga sem blása upp tölurnar, eða svindl eins og ég kalla það. Ég benti líka á Þýskaland, Norður-Írland, Írland og Danmörku. Nú mun ég sýna nokkur önnur lönd, og að lokum aðeins … Read More