Hefur Jörðin hlýnað – við hvaða tímabil er miðað?

ThordisErlent, LoftslagsmálLeave a Comment

Ástralski jarðfræðingurinn og prófessor emeritus við háskólann í Melbourne, Dr. Ian Plimer, segir í viðtali sem má sjá á YouTube (mín. 14:28) og fylgir hér neðar, að þegar saga loftslagsbreytinga á Jörðinni sé skoðuð þá megi sjá að í yfir 80% af jarðsögutímanum hefur Jörðin verið heitari og rakari en núna. Sjávarhæð hafi verið hærri en núna og við lifum … Read More