Stríð, vopnahlé og friður

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon, Pistlar, StríðLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í gær samþykkti Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna að vopnahléi skyldi komið  á í stríði Ísrael við hryðjuverkasamtök Hamas á Gasa. Vonandi gengur eftir að meðan vopnahléð stendur náist samningar um að Hamas láti af stjórn á Gasa þannig að hægt sé að semja um varanlegan frið svo þjáningum almennings á Gasa linni. Utanríkisráðherra fagnaði vopnahléinu í færslu á … Read More

Kanadískur faðir gengur um heiminn og berst fyrir tilverurétti dætra sinna

frettinErlentLeave a Comment

Chris Elston er kanadískur faðir sem gerðist aktivisti í þeim tilgangi að vernda tilverurétt dætra sinna. Elston vann áður í viðskiptalífinu og vegnaði þar vel. Hann segist ekki hafa horft lengur upp á þær lygar og ósannindi sem börnum er komið í trú um í dag. Hann gengur nú um með skilti um heiminn, með skilaboðum til barna og foreldra. … Read More

Bandaríkin gætu farið sömu leið og Svíþjóð

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, InnflytjendamálLeave a Comment

Elon Musk dreifir grein eftir Douglas Murray sem birtist í New York Post, þar sem varað er við því að Bandaríkin kunni að hljóta sömu örlög og Svíþjóð, ef hömlulaus innflutningur fólks frá þriðja heiminum heldur áfram. Í fyrirsögn greinarinnar eru Bandaríkjamenn hvattir til að „skoða Svíþjóð og forðast glundroða í kjölfar stjórnlausra fólksinnflutninga.“ Murray vísar til mesta ólöglegs innflutnings … Read More