Hætta á geislamengun eftir að stórt vopnabúr sprakk í loft upp í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Úkraínustríðið, Umhverfismál2 Comments

Samkvæmt óstaðfestum fréttum er talin hætta á geislamengun, eftir að tvær gríðarlegar sprengingar urðu í stóru vopnabúri á Ternopil svæðinu, í útjaðri bæjarins Khmelnitsky í Úkraínu laugardaginn 13. maí sl. Vitni birtu myndir og myndbönd af sprengingunum á samfélagsmiðlum. Breska blaðið The Daily Mail og fleiri miðlar hafa birt fréttir af málinu en þeim ber ekki alveg saman og stjórnvöld … Read More

Elon Musk: Stjórnvöld höfðu aðgang að einkaskilaboðum notenda Twitter

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Mannréttindi, Njósnir, Persónuvernd, Samfélagsmiðlar, StjórnarfarLeave a Comment

Í útdrætti úr Fox News viðtali við gestgjafann Tucker Carlson í gær, sagði Musk við Carlson að hann væri hneykslaður á að komast að því hvernig bandarísk stjórnvöld höfðu aðgang að öllu á Twitter, þar meðtöldum einkaskilaboðum (DM’s) notenda: pic.twitter.com/BilzqLGZsC — Tucker Carlson (@TuckerCarlson) April 16, 2023 „Opinberar stofnanir höfðu í raun fullan aðgang að öllu sem var að gerast … Read More

Af hverju mótmæla Frakkar hækkun eftirlaunaaldurs svona kröftuglega?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fjármál, Mótmæli, Pistlar, StjórnarfarLeave a Comment

Fjölmenn mótmæli með uppþotum hafa geisað í Frakklandi undanfarnar vikur. Meginstraumsfjölmiðlar á Vesturlöndum hafa greint frá þeim án þess að segja frá kjarna málsins, eins og svo oft áður þegar eitthvað gerist sem almenning varðar um. Þegar mótmælin, sem telja milljónir manna, hafa fengið umfjöllun, er látið að því liggja að þetta séu nú bara „Frakkar með ólæti“. Þjóðin er … Read More