Berlínarbúar höfnuðu kolefnishlutleysi árið 2030

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Loftslagsmál1 Comment

Tímamótaatkvæðagreiðsla Berlínarbúa um kolefnishlutleysi (e. Net Zero) fyrir árið 2030 fékk ekki nægjanlega kjörsókn til að teljast gild. Af kosningabærum mönnum reyndust aðeins 18% fylgjandi, sem þykir mikið áfall fyrir loftslagsaðgerðasinna. Frá þessu greindu Reuters og fleiri erlendir fjölmiðlar. Kosning um „Hlutleysi í loftslagsmálum í Berlín fyrir árið 2030“ 26. mars sl. mistókst gjörsamlega þrátt fyrir að yfir milljón evra … Read More

Fjölpóla nýr heimur – hvað verður um dollarann?

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjármál, Stjórnmál, ViðskiptiLeave a Comment

Þýðing á fréttabréfi Genco Capital sem birtist á Substack 30. mars 2023. Á síðustu vikum hafa fréttir borist af keppinautum Bandaríkjanna, þar sem þeir hafa orðið umsvifameiri á alþjóðavettvangi. Kína hafði milligöngu um friðarsamning Sádi-Arabíu og Íran, Rússar héldu ráðstefnu með yfir fjörtíu Afríkuríkjum, Saudi-Arabía er orðuð við að byrja að nota mismunandi gjaldmiðla fyrir olíuviðskipti og listinn heldur áfram. … Read More

Alþjóða sakamáladómstólinn í Haag gefur út handtökuheimild: Hvað merkir sá gjörningur?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, NATÓ, Stjórnmál, Stríð, Úkraínustríðið, Utanríkismál4 Comments

Alþjóða sakamáladómstóllinn í Haag (ICC) hefur gefið út handtökuheimild á Vladimír Pútín Rússlandsforseta auk Umboðsmanns barna í Rússlandi, Maria Lvova-Belova, fyrir meintan stríðsglæp. Þau eiga að hafa „látið ræna úkraínskum börnum“ og senda til Rússlands. Þar með gætu aðildarríki Rómarsamþykktarinnar orðið að láta handtaka þessa embættismenn. Börn sem búa á átakasvæðunum, þar á meðal í Donbass, þar sem úkraínski herinn … Read More