Ísland veitir hundruðum milljóna króna í breskan stríðsfjármögnunarsjóð fyrir Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fjárframlög, Úkraínustríðið, Utanríkismál7 Comments

Ísland hefur veitt sem nemur þremur milljónum punda, eða tæpum 520 milljónum króna, í breskan sjóð sem kaupir vopn, varahluti, mataraðstoð og fleira til að halda úti stríðsrekstri í Úkraínu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á vef utanríkisráðuneyta Íslands og Bretlands, í framhaldi af hliðarfundi við fund varnarmálaráðherra NATO sem fram fór í Brussel í gær. Varnarmálaráðherrar ríkja sem lagt … Read More

Heildarframlög íslenska ríkisins til Úkraínu 2,5 milljarðar króna

frettinFjárframlög, Úkraínustríðið8 Comments

Fjárframlög íslenska ríkisins til Úkraínu frá upphafi stríðsins 24. febrúar sl. nema alls 2,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í svari utanríkisráðuneytisins sem segir að heildarframlög Íslands til annars vegar mannúðar- og efnahagsaðstoðar og hins vegar varnatengdrar aðstoðar í þágu Úkraínu hafi alls numið 2,5 milljörðum króna. Í svari ráðuneytisins segir jafnframt að leitast sé við að mæta brýnustu þörfum úkraínskra … Read More