Sterkefnaðir sækjast eftir óbólusettum flugmönnum

Erna Ýr ÖldudóttirBólusetningar, Covid bóluefni, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, FlugsamgöngurLeave a Comment

Fyrrverandi flugmaður Jetstar, Alan Dana, sagði í viðtali að ríkmenni væru að leita að óbólusettum áhöfnum til að fljúga einkaþotum sínum. Dana sagði að Josh Yoder, forsprakki US Freedom Flyers, hópi flugmanna gegn skyldubólusetningum í Bandaríkjunum, fái fyrirspurnir frá auðmönnum sem vilja ráða óbólusetta flugmenn til að fljúga með þá. „Þeir hafa þann lúxus að geta valið, vegna þess að … Read More

Einari Erni vísað úr vél Icelandair: engin ástæða gefin

frettinFlugsamgöngur, Þórdís B. Sigurþórsdóttir9 Comments

Einar Örn Ásdísarson segir farir sínar ekki sléttar af atviki um borð í vél Icelandair þann 30. desember sl. Málavextir eru þeir að Einar átti bókað flug frá Keflavík til Alicante á Spáni. Einar býr á Spáni en hafði verið að heimsækja fjölskyldu sína hér á landi yfir jólin. Einar hafði eins og svo margir farþegar komið við á Loksins barnum og drukkið tvö … Read More