Haítíski söngvarinn “Mika” deyr á tónleikum í París

frettinErlent, Fræga fólkið3 Comments

Michael „Mikaben“ Benjamin, einnig þekktur sem „Mika“ 41 árs haítískur tónlistarmaður, lést í gær í París eftir að hafa hrunið niður á sviði á tónleikum með hinni vinsælu haítísku hljómsveit Carimi. Dánarorsök hefur ekki verið gefin upp, en grunur leikur á að söngvarinn hafi látist af völdum hjartastopps. Hann lætur eftir sig eins árs dóttur og eiginkonu sem gengur með … Read More

JP Morgan bankinn slítur viðskiptum við rapparann Kayne West

frettinErlent, Fræga fólkið1 Comment

Aðeins nokkrum dögum eftir að rapparinn Kanye West var í viðtali hjá þáttastjórnandanum Tucker Carlson þar sem hann útskýrði hvers vegna hann klæddist „White Lives Matter“ stuttermabol ákvað bankinn JP Morgan að segja upp öllum bankaviðskiptum við hann án þess að gefa nokkra skýringu. West notaði bankareikninginn fyrir milljarða dollara fatafyrirtækið sitt, Yeezy LLC, en nú hefur hann frest til … Read More

Haffi Haff: „Þú verður bara að velja frelsi“

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, LífiðLeave a Comment

„Þú verður bara að velja frelsi. Fyrir mig er þetta þannig að ég verð að létta, eða leyfa hlutum að fara. Að sleppa,“ segir Haffi Haff (Hafsteinn Þór Guðmundsson) í viðtali hjá Sölva Tryggvasyni. Haffi Haff er samkynhneigður og ólst upp í Bandaríkjunum. Hann er kirkjuvörður í Hallgrímskirkju, en þekktari sem tískufrömuður, sminka og skemmtikraftur. Haffi Haff elskar Jesú og … Read More