Hakkarafaraldur, fjárkúgun og þjófnaður

frettinFræga fólkið, Innlent, SvindlLeave a Comment

Mikið hefur verið um fjármálasvindl hér á landi og kannast margir við það að fá ýmis konar skilaboð send reglulega, hvort sem það kemur á netfangið eða beint í símann. Skilaboðin líta út fyrir að koma frá fyrirtækjum eins og Póstinum, DHL og fleirum þar sem óskað er eftir að fólk setji inn korta upplýsingar sínar í gegnum greiðsluhlekk. Á … Read More

Jamie Foxx sagður hafa fengið blóðtappa í heila

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Kvikmyndastjarnan og óskarsverðlaunhafinn Jamie Foxx var fluttur á á sjúkrahús með hraði vegna skyndilegra veikinda á tökustað í Atlanta 11. apríl sl. Verið var að taka upp kvikmyndina „Back in Action“ þar sem leikkonan Cameron Diaz fer einnig með hlutverk.  Stuttu síðar birti dóttir Foxx yfirlýsingu á Instagram og sagði að faðir hennar væri alvarlega veikur.  Gamalreyndur blaðamaður,  A.J. Benza, og … Read More

Celine Dion aflýsir aftur öllum tónleikum vegna áframhaldandi veikinda

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Í desember sagði kanadíska söngkonan og lagahöfundurinn Celine Dion frá því að hún væri með sjaldgæfan og ólæknandi taugasjúkdóm. Dion sem er 54 ára er með taugasjúkdóminn Stiff Person Syndrome (SPS) og í janúar 2022 neyddist hún til að fresta sýningum á yfirstandandi tónleikaferðalagi sínu Courage World Tour vegna veikindanna. Nú hefur Dion aftur aflýst öllum tónleikum sínum þar sem ástand … Read More