Flóttinn frá dómsdagsspádómum loftslagsprestanna hafinn af fullum krafti

frettinGeir Ágústsson, Loftslagsmál, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Núna er flóttinn frá dómsdagsspádómum loftslagsprestanna hafinn af fullum krafti. Almenningur er farinn að gera grín að þessu, fræðimenn eru að yfirgefa vel borguð störf því þeir þola ekki hvernig niðurstöður þeirra eru rangtúlkaðar, ríki eru byrjuð að útvatna loforð sín um orkuskipti og fyrirtæki eins og olíufélög og bílaframleiðendur sömuleiðis. Gríðarlegur kostnaðurinn er farinn að verða mörgum … Read More

Innleiðum fasisma (formlega)

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar3 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Fasismi sem hugmyndafræði er að nafninu til ekki eins vinsæl í dag og hún var á uppgangsárum Mussolini og Hitlers. Á þeim tíma var henni hrósað sem skilvirku stjórnarfari og varð innblástur fyrir ýmsa leiðtoga í lýðræðisríkjum. Þetta voru kreppuár en fasistaríkin létu það ekkert á sig fá og reistu hraðbrautir og vopnaverksmiðjur eins og enginn væri … Read More

Þurfum við öll þessi samtök í atvinnulífinu?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég veit að verkalýðsfélög eru vinsæl á Íslandi. Nánast allir eru í þeim og sætta sig við að láta þau semja fyrir sig um kaup og kjör, bjóða sér upp á aðgang að sumarbústað og gleraugnastyrkjum, bjóða upp á námskeið og fyrirlestra og svona mætti lengi telja. Það er gott að geta í skiptum fyrir félagsgjald treyst … Read More